islenska II – ritæfing 1

Nýtt ár hefur komið.mér fannst mjög gaman. Ég hef búið hér í meira eitt ár. Þetta var gott og sértakt ár. Þetta er í fyrsta skipti sem ég hef búið erlendis. Allt er nýtt og skrýtið fyrir mig eins og veðrið, maturinn og menningin. Ég var smá feimin og hrædd en nú varð ég vön að því.

Í fyrra byrjaði ég að vinna í janúar,  Fyrsta starfið mitt var vaska upp í veitingahús og ég vann bara 2 sinnum í víku um helgar. Mér fannst mjög gaman að vinna og ég lærði mikið þegar ég var  að vinna. Núna ég vinn ekki og ég er að finna nýtt starf.

Mér líka besta sumarið á íslandi. Í sumar var bjart allan sólarhringinn. Það er frábært. Ég og vinkonur mínar  fórum oft út. Við fórum að taka myndir í úthverfi. Himininn er blár og blóm eru alls staðar. Ég er með minni sem er mest eftirminnilegt . Amma mín kom tíl íslands að heimsækja mig í sumar. Við ferðuðumst  um borgina. Við fórum í suðurland líka, þetta var löng ferð.  Ég hafði marga áhugaverða reynslu. Við borðuðum marga góða mat og tókum myndir, landlag er frábært. Hún var að skemmta sér svo vel og ég líka. Ég hlakka til næsta sumar.

Það er dimmt og mjög kalt hérna á veturna. Það er mjög slæmt og leiðinlegt. Ég fór bara í skólann og  var komin heim. Mig langar ekki fara út á veturna. Í Víetnam eru jólin ekki stór hátíð svo ég hlakkaði til jólanna, ég vil vita  hvað gerir fólk á þessum dögum? Og hvaða matur er borðaður á jólunum ?. Ég átti kvöldmat með fjölskyldu kærastans míns á jólum.  Ég myndi elska að horfa á flugelda áramótadagarnir. ­Það var glæsilegt. Og Mér finnst mjög ánægð að klára tvær profaner. Ég vona að 2018 verði líka góð

Trả lời

Điền thông tin vào ô dưới đây hoặc nhấn vào một biểu tượng để đăng nhập:

WordPress.com Logo

Bạn đang bình luận bằng tài khoản WordPress.com Đăng xuất /  Thay đổi )

Twitter picture

Bạn đang bình luận bằng tài khoản Twitter Đăng xuất /  Thay đổi )

Facebook photo

Bạn đang bình luận bằng tài khoản Facebook Đăng xuất /  Thay đổi )

Connecting to %s